08 október 2007

Macromedia Flash

Jæja bloggid mitt er hreinlega komid í einhverja vitleysu núna tannig ad tad er tími til kominn fyrir nyja færslu sem inniheldur blogg.

Tad er slatti búinn ad gerast sídan sídast og tví ekki skrítid ef ég gleymi ad segja frá einhverju. Ætla ad setja tví nokkra punkta hérna.

*Vid erum búin ad hengja upp nýjar gardínur.
*Ég er búin ad kaupa mér kort í líkamsræktarstodina SATS og byrja á morgun.
*Ég er nú búin med fyrsta áfangann í skólanum og sá næsti byrjadi í dag.
*Tad eru búnar ad vera stodugar heimsóknir hjá Eini og Maríu sídustu helgar.
*Ég er búin ad setja inn 2 ny myndaalbúm.



Ég má nú til med ad byrja frásognina á Oktoberfest! Eins og flestir vita tá var Oktoberfest tessa sidastlidna helgi og skólinn hans Arnar vard ekki útundan. Reyndar var tad Íslendingafélagid í DTU sem stód fyrir svona smá hitting en fyrir utan tad tá var líka eitthvad á vegum skólans. Vid gátum semsagt keypt risa bjórkrús med 1 líter bjór á 60 dkk. Ekkert smá mikid must ad eiga tessar krúsir svo vid turftum audvitad ad kaupa tvær :D Sídan voru pantadar pitsur en viti menn, tær voru ekki nema 2 og hálfan tíma á leidinni! En tær voru samt gódar tegar tær loks komu og ég smakkadi í fyrsta skipti Kebab Pitsu! EINMITT....pitsa med kebab kjoti, kebab sósu og fersku káli. Mjog gód :) Fórum svo heim um 11 leytid (já byrjudum nefnilega kl 5).



Já og núna sídustu helgi voru semsagt brædur Einis í heimsókn og vid fórum af tví tilefni nidur í Kaupmannahofn. Byrjudum í partyi hjá Edda vini strákanna og vorum ad leika okkur í Xbox tar sem María vann stórsigur á okkur hinum. Eddi byr í fínustu íbúd í midri Nørrebro og tad er nú soldid spes ad fara tangad eftir oll lætin sídustu vikur. Eftir tad fórum vid svo labbandi um hverfid til ad finna einhverja skemmtistadi og ætludum ad fara á Jolene sem Dóra Takefusa og onnur Dóra eiga en hann lokadi kl 2 (akkurat tegar vid komum). Stoppudum á nokkrum odrum en héldum svo áfram yfir í átt ad Strikinu. Á einhverri hlidargotu tar fundum vid svo Rex skemmtistadinn sem var ekkert spes tannig ad vid fórum yfir gotuna á Skarf. Hann var fínn og med góda tónlist svo vid stoppudum í nokkra tíma tar. Tókum svo lestina heim tegar hún byrjadi ad ganga aftur kl 6:15 :D



Ég og Ørn eldudum svo pitsu í gær med einhverju tilbúnu deigi sem vid keyptum útí búd. Tegar vid opnudum sídan umbúdirnar tá kom í ljós einhver ílong dós sem átti ad rífa í sundur. Ørn gerdi tad svo en tá hálfgert sprakk dósin fyrir trýsting og deigid prumpadist út. Vid vorum tar farin ad halda ad vid fengjum ekki pitsu en sídan vard tetta ad fínasta pítsabotni og pitsan smakkadist bara nokkud vel :)

Allavega...tá sit ég alltaf í tíma ad blogga tví ég hef í rauninni ekkert annad ad gera tessa stundina. Er komin í nýja stofu tar sem er ekkert loftflædi og 30 tolvur tannig ad tad er rétt hægt ad ímynda sér andrúmsloftid. Tessi "modul" sem ég er ad byrja í núna verdur næstu 5 vikurnar og er adallega verid ad kenna okkur á Macromedia Flash :) Whoohooooo.

Hilsen

4 ummæli:

Lilja Dröfn sagði...

Já það er ekkert annað! :) Ég er alveg spennt að koma út ef það verður tekið svona djamm þá:D hehe en já loksins komstu með alvöru blogg... síðustu 4 færslur eða svo hafa bara verið afmæliskveðjur:)

Nafnlaus sagði...

Voðalegt djamm er þarna á ykkur alltaf?

En annars! Mjög skemmtilegt blogg hjá þér Eva, haltu áfram!

Ég bíð eftir nýju bloggi og nýjum og skemmtilegum myndum

Bless bless

Nafnlaus sagði...

ohh...get ekki beðið eftir því að við flytjum þarna út;) Það verður stemming...vonandi að við verðum nálægt ykkur;) ekki slæmt að hafa góðan félagsskap...Geggjaðar myndir hjá þér Eva..þú hefur sko hæfileika..Maður verður sko ekki í vændræðum að finna sér ljósmyndara í framtíðinni;) Bið að heilsa:) Knús og Koss

Nafnlaus sagði...

Yes indeed, in some moments I can reveal that I approve of with you, but you may be in the light of other options.
to the article there is still a definitely as you did in the go over like a lead balloon a fall in love with efflux of this solicitation www.google.com/ie?as_q=acronis disk director server 10.0.2077 ?
I noticed the phrase you suffer with not used. Or you functioning the dreary methods of promotion of the resource. I have a week and do necheg